Skemmtiefni
Menn hafa
löngum kvartað yfir lítilli viðleitni íslenskra stuðningsmanna til að
syngja baráttusöngva á leikjum. Við höfum tekið saman nokkra
slíka söngva sem gætu steinlegið 18. ágúst þegar við mætum Ítölum.
Þessir koma úr öllum áttum, hafa bæði verið sendir okkur á tölvupósti
auk þess sem við höfum rekist á þá á spjallborðum íslenskra síða eða
skrifuðum upp af landsleik Íslands og Þýskalands fyrir tæpu ári síðan.
Textunum hefur verið breytt til að falla að leiknum gegn Ítölum.
|
|
Árni Gautur Arason
Hann er úr járni og segir dojojojong
Hann heitir Árni og segir dojojojong
Hann er úr járni og segir dojojojong
Hann heitir Árni og segir dojojojong |
|
|
|
Einn Eiður Smári
Einn Eiður Smári,
það er aðeins einn Eiður Smári
Einn Eiður Smári
Það er aðeins einn Eiður Smári |
|
|
|
Seasons in the Sun
We have joy We have fun We have Joey Gudjonsson He's got style but no hair He is angry we don't care. |
|
|
|
Koma svo...
Koma svo, koma svo, koma svo,
Koma svo, koma svo, koma svoo,
Koma svo, koma svo, koma svo,
Koma svo, komaa svo.
|
|
|
|
Patrick Vieira lagið
Áfram Ísland vo-o-ó, áfram Ísland vo-o-ó. We almost won in France. You
Italians don´t stand a chance. Áfram Ísland vo-o-ó, áfram Ísland vo-o-ó. |
|
|
|
Nú er Gunna á nýju skónum
Nú er Eiður á nýju skónum
því nú eru að koma mörk.
Ítalir sitja á botninum og skora engin mörk,
skora engin mörk, skora engin mörk,
Ítalir sitja á botninum og skora engin mörk. |
|
|
|
Vertu til er vorið kallar á þig
Áfram Ísland, eignum okkur leikinn
engin miskunn, þett´er ekkert mál
tökum á og gefum þeim á baukinn
berjumst samanb, bræðum ítalska stál. |
|
|
|
Lok lok og læs
Lok lok og læs á ítalskastálið
Lok lok og læs á ítalskastálið
Lok lok og læs á ítalskastálið
Loka fyrir Totti |
|
|
|
Sigurlag Sverris Stormsker
Við erum bestir
Við erum mestir
Fremstir og Hógværastir
Við erum bestir
Við erum mestir
Fremstir og hógværastir |
|
|
|
Áfram Ísland
Áfram Ísland,
áfram Ísland,
áfram Ísland,
áfram Ísland.
|
|
|
|
Baggalútur - Áfram Ísland
Illa sofnir, úrillir
meiðsli hrjáðu flesta.
Við gerðum góða hluti
en vorum langt frá okkar besta.
Vindáttin var óhagstæð
og vandasamt að setj'ann.
Því framherjinn fær kvíðakast
ef allt of margir hvetj'ann.
Albert Guðmundsson.
Hermann Gunnarsson.
Guðmundur Rúnar Júlíusson.
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Jafnvel þó við getum ekki neitt.
Dómarinn var augljóslega
ekki á okkar bandi
og hinir drullusokkarnir
frá miklu stærra landi. |
|
|
|
...framhald
Við vildum kreista jafntefli
útúr þessum öpum,
en samkvæmt höfðatölunni
við vinnum þótt við töpum.
Atli Eðvaldsson.
Pétur Ormslev(son).
Hinn ógleymanlegi Ásgeir Sigurvinsson.
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Jafnvel þó við getum ekki neitt.
Eyjólfur Sverrisson.
Hermann Hreiðarsson.
Hinn efnilegi Eiður Arnórsson.
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Áfram Ísland!
Jafnvel þó við getum ekki neitt.
|
|
|
|
|