Mán 9.
ágúst 2004
[email protected]
Landsliđshópurinn gegn Ítölum
Landsliđsţjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og
Logi Ólafsson tilkynntu nú rétt í ţessu landsliđshópinn sem ađ mćtir
Ítölum í ćfingaleik hér á heimavelli 18.ágúst nćstkomandi. Hópurinn
telur 22 menn en nćstkomandi fimmtudag fćkkar í honum niđur í 18.
Kári Árnason miđvallarleikmađur Víkinga var valinn í liđiđ í fyrsta
sinn eins og markamaskínan Gunnar Heiđar Ţorvaldsson. Ţá var Birkir
Kristinsson valinn sem varamarkvörđur á kostnađ Kristjáns
Finnbogasonar.
Markmenn:
Árni Gautur Arason (Manchester City)
Birkir Kristinsson (ÍBV)
Varnarmenn:
Hermann Hreiđarsson (Charlton)
Pétur Hafliđi Marteinsson (Hammarby)
Ólafur Örn Bjarnason (Brann)
Indriđi Sigurđsson (Genk)
Arnar Ţór Viđarsson (Lokeren)
Ívar Ingimarsson (Reading)
Kristján Örn Sigurđsson (KR)<
Miđjumenn:
Kári Árnason (Víkingur)
Jóhannes Karl Guđjónsson (Wolves)
Ţórđur Guđjónsson (Bochum)
Arnar Grétarsson (Lokeren)
Gylfi Einarsson (Lilleström)
Brynjar Björn Gunnarsson (Stoke)
Rúnar Kristinsson (Lokeren)
Sóknarmenn:
Helgi Sigurđsson (AGF)
Eiđur Smári Guđjohnsen (Chelsea)
Heiđar Helguson (Watford)
Veigar Páll Gunnarsson (Stabćk)
Marel Baldvinsson (Lokeren)
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
|